Sveriges mest populära poddar

Árið er

Árið er 1984

110 min • 11 juli 2023
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Boðið er upp á tóndæmi frá árinu 1984 með Grafík, Bjartmari Guðlaugssyni, HLH flokknum, Íkarus, Egó, Bubba Morthens, Hemma Gunn, Pax Vobis, Stuðmönnum, Kikk, Mezzoforte, Þursaflokkinum, Das Kapital, Tic Tac, Sverri Stormsker, Dúkkulísum, Tíbrá, Kukli, Kan og fjölmörgum öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi sama ár. Meðal viðmælenda í fimmta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1984 er tekið fyrir, eru Helgi Björnsson, Bjartmar Guðlaugsson, Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Guðmundur Jónsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Gunnarsson, Bubbi Morthens, Jakob Smári Magnússon, Erla Ragnarsdóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Jakob Frímann Magnússon. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Grafík - Þúsund sinnum segðu já/16/Húsið og ég Bjartmar - Það stirnir á goðin/Hippinn/Sumarliði er fullur Afsakið - Dansaðu HLH - Hamingjulagið/Vertu ekki að plata mig Sómamenn - Mundu mig ég man þig Íkarus - Heitavatnstankarnir/Svo skal böl bæta Egó - III heimurinn/Reykjavík brennur Bubbi Morthens - Strákarnir á Borginni/Syndandi í hafi móðurlífsins Hemmi Gunn - Einn dans við mig Stuðmenn - Hringur og bítlagæslumennirnir Stuðmenn & Ringo Starr - Johnny B Good KIKK - Pictures/Try Your Best Thing Pax Vobis - Warfare/Coming My Way Sumargleðin - Í þá gömlu góðu daga Mezzoforte - Rockall/Spring Fever/Blizzard Puzzle - I Love Funkin' Þursaflokkurinn - Ókomin forneskjan/Fjandsamleg návist/Of stórt Das Kapital - Launaþrællinn/Leyndarmál frægðarinnar/Svartur gítar/Blindsker/Lili Marlene Bjarni Hjartarsson og Pálmi Gunnars - Vinur minn missti vitið Tic-Tac - A song for the sun Sverrir Stormsker - Ég bið þig frá okkur til beggja Dúkkulísur - Pamela/Töff Tíbrá - Breikdans Kukl - Dismember/Anna Stuðmenn - Gógó partí/Búkalú/Strax í dag Shady Owens - Get Right Next To You Kan - Megi sá draumur
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00