Sveriges mest populära poddar

Árið er

Árið er 1993

110 min • 2 september 2023
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Í þessum þætti er að finna tóndæmi frá 1993 með Björk, Bogomil Font, Halli Reynis, Magnús & Jóhann, Pelican, Pláhnetan, KK Band, Todmobile, Hemmi & Rúnni, Herbert Guðmundsson, GCD, Borgardætur, Jet Black Joe, Móa, Yrja, Sniglabandið, SSSól, Mezzoforte, Orri Harðar, Rabbi, Ham, Páll Óskar, Ingibjörg Stefáns, Nýdönsk, Bubbi, Stebbi Hilmars, Stjórnin, Bubbleflies, Frostbite, Yukatan, Pís of keik, Skriðjöklar, Súkkat, Stjórnin o.fl. Meðal viðmælenda í fjórtánda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1993 er tekið fyrir, eru Björk Guðmundsdóttir, Steingrímur Guðmundsson, Sigtryggur Baldursson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Guðmundur Jónsson, Eyþór Arnalds, Andrea Gylfadóttir, Páll Rósinkranz, Pálmi Sigurhjartarson, Björgvin Ploder, Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon, Helgi Björnsson, Orri Harðarson, Rafn Jónsson, Óttar Proppé, Jón Ólafsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Stefán Hjörleifsson, Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson, Davíð Magnússon, Máni Svavarsson og Gunnar Bjarni Ragnarsson o.fl. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Björk - Venus As A Boy/Human Behaviour/Big Time Sensuality/Play Dead Bogomil Font & Milljónamæringarnir - Hæ Mambó/Marsbúa cha cha Halli Reynis - Undir hömrunum háu Magnús & Jóhann - Sú ást er heit Páll Óskar - Ást við fyrstu sýn, Pelican - Pelican/Ástin er Pláhnetan - Funheitur KK Band - Búmsjagga/Álfablokkin Todmobile - Tryllt/Ég vil brenna/Stúlkan Hemmi & Rúni - Ristabrauð með smjöri/Þá líður okkur vel Herbert Guðmunds - Hollywood GCD - Hótel Borg/Sumarið er tíminn Borgardætur - Já svo sannarlega/Kókarókí Móeiður Júníusdóttir - Bláu augun þín Yrja - Valkyrja Jet Black Joe - Freedom/Down On My Knees Sniglabandið - Í góðu skapi/Á nálum Skriðjöklar - Billinn minn og ég Björgvin Halldórs - Sendu nú vagninn þinn SSSól - Háspenna lífshætta/Vítamín/Nostalgígja Mezzoforte - Daybreak Orri Harðar - Drög að heimkomu/Okkar lag Rafn Jónsson - Ég vil springa út HAM - Death/Musculus Páll Óskar - TF Stuð/Ljúfa Líf Ingibjörg Stefánsdóttir - Þá veistu svarið The Boys - Bus Stop Nýdönsk - Mjallhvít/Hunang Bubbi - Sem aldrei fyrr/Það er gott að elska Stefán Hilmarsson - Fljúgðu fljúgðu/Líf Bubbleflies - Strawberries/Shades Frostbite - Frostbite Yukatan - Manson Pís of keik - Can You See Me/Quere Me Skriðjöklar - Billinn minn og ég Jet Black Joe - Summer Is Gone/My Time For You Súkkat - Kú
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00