Sveriges mest populära poddar

Árið er

Árið er 1995

110 min • 2 september 2023
Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Fjöllistahópurinn Gus Gus fæðist, Björk stjórnar eins manns her, Bubbi og Rúnar sjá ljósið, Sálin rís úr dvala, Botnleðja vinnur Músíktilraunir og Maus hræðir rokkara landsins. Tónlistarhátíð Uxi veldur usla, saklaust menntaskólagrín vindur upp á sig hjá Sólstrandargæjunum, Halli Reynis fer hring eftir hring, Fjallkonan bömpar en Ástin dugir Páli Óskari. Meðal viðmælenda í sextánda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1995 er tekið fyrir, eru Baldur Stefánsson, Emilíana Torrini, Jón Ólafsson, Jónas Sigurðsson, Gunni Hjálmars, Vilhelm Anton Jónsson, Heiðar Örn Kristjánsson, Ragnar Páll Steinsson, Haraldur Freyr Gíslason, Árni Matt, Gummi Jóns, Friðrik Sturlu, Björgvin Halldórs, Ragga Gísla, Björk, Egill Ólafs, Sigurður Bjóla, Valgeir Guðjóns, Eggert Gíslason, Páll Óskar, Markús Þór Andrésson, Úlfur Eldjárn, Elíza Newman. o.fl. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Gus Gus - Purple/Believe/Why Emilíana Torrini - Bad Luck Woman/Natural Woman Halli Reynis - Hring eftir hring Sólstrandargæjarnir - Sólstrandagæji/Rangur maður Unun - Ástin dugir/Einkalíf Gunni Þórðar & Diddú - Agnes Skárren ekkert & Jói Helíum - Eins manns dans GCD - Ég sé ljósið Súkkat - Vont en það venst Bee Spiders/200.000 Naglbítar (Músíktilraunir 1995) Botnleðja - Heima er best/Þið eruð frábær/Hugarheimur Sálin hans Jóns míns - Fannfergi hugans/Dimma Zebra - Paradise Orri Harðar - Stóri draumurinn/Uppgjörið Cigarette - I Dont Believe You Björgvin Halldórsson - Núna Björgvin & Diddú - Bræðralag (HM 95) Tricky & Ragga Gísla - You Don?t Jet Black Joe - I, You We Pálmi Gunnarsson - Í vesturbænum Björk - Isobel/Its Oh So Quiet/Hyperballad Bubbelflies & Svala - I Bet You 3Toone - Kabalian Summoning Poppland - Ógeðslega sæt Lhooq & Emilíana Torrini - Vanishing Spilverk þjóðanna - Kom hjem til mig KK & Ásgeir Óskars - Lífsins stóra stykki Maus - The Deepnightwalk Vinir Vors og Blóma - Losti Páll Óskar - Fullt af ást/Sjáumst aftur/ KK - Grand Hotel/When I Think Of Angels Bubbi & Haukur Morthens - Ó borg mín borg Kósý - Jasmin II/Ég veit þú kemur In Bloom - Deceived XIII - Snakeeyes Bellatrix - Sleeping Beauty Sælgætisgerðin - 2001 Helgi Björnsson - Taumlaus trans Stefán Hlimarsson - Engu er að kvíða Fjallkonan - Bömpaðu baby bömpaðu Björk - Army Of Me
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00