Sveriges mest populära poddar

Árið er

Árið er... Músíktilraunir

115 min • 17 mars 2024
Rúmlega 40 ára sögu Músíktilrauna eru gerð skil í tali og tónum í þessum tæplega tveggja tíma langa þætti sem inniheldur brot úr útvarpsþáttaröðinni Árið er. Stiklað er á stóru og meðal þeirra sigursveita Músíktilrauna sem fjallað er um eru DRON, Dúkkulísur, Greifarnir, Kolrassa krókríðandi, Maus, Botnleðja, Mínus, 110 Rottweilerhundar, Mammút, Jakobínarína, Agent Fresco, Of Monsters & Men, Retrobot, Vök og Between Mountains. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00