#10 Neyðarherbergi: “Fífldirfska eða pólitísk snilld Bjarna?"
Atburðir gærdagsins kölluðu á neyðarútkall hjá stjórnendum Bakherbergisins. Komum svo aftur í vikunni á hefðbundnum tíma.
Gestir neyðarherbergisins voru Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri BÍ og Kolbeinn Marteinsson almannatengslaráðgjafi hjá Athygli.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum: