Leiðtogakappræðurnar - hetjur og skúrkar kvöldsins
Við fórum yfir nokkrar nýjar kannanir, ræddum leiðtogakappræður RÚV á föstudagskvöld, gáfum okkar álit á skrifaðri ræðu Sigurðar Inga undir lok þáttar, mátum dýnamíkina á milli fólks og sögðum skoðanir okkar á því hverjir stóðu sig vel og hverjir ekki og hvernig þáttastjórnendum RÚV gekk að láta þetta vera áhugavert. Stutta svarið: Ekki nægilega vel.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum: