Sveriges mest populära poddar

Bakherbergið

#30 Er Áslaug Arna með pálmann í höndunum?

98 min • 23 januari 2025

Bakherbergið: Er Áslaug Arna með pálmann í höndunum?

Við fengum Erlu Ósk Ásgeirsdóttur, fv. varaþingmann Sjálfstæðisflokksins í þáttinn til að ræða tilkynningu Þórdísar Kolbrúnar og áhrif hennar á kjör nýrrar forystu á landsfundi XD. Svo virðist sem að Áslaug Arna sé komin með forskot í slagnum og sé jafnvel með pálmann í höndunum. Instagram færsla Þórdísar Kolbrúnar bendir til að varaformaðurinn fráfarandi styðji stallsystur sína til formennsku.

Einnig er farið yfir borgarmálin, yfirstandandi leiftursókn Heiðu Bjargar í oddvitaslag Samfylkingarinnar, stöðu Evrópusambandsumsóknarinnar, skipan hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar, viðbrögð Helgu Þórisdóttur og FFR við bréfi Kristrúnar og Daða, félagaform stjórnmálaflokka og einn gír Ingu Sæland. Þá gripið niður í ágrip af ævi nýrra og eldri þingmanna eins og henni er varpað fram á vef Alþingis.

Þá er starfsframahornið á sínum stað en þar var tilraun gerð til að svara því hvernig fólk geti fundið kröftum sínum farveg innan stjórna fyrirtækja.

Einnig var EM-stofunni hrósað og álitsgjafar um handbolta sagðir góðar fyrirmyndir um hvernig stjórnendur eigi að veita undirmönnum sínum endurgjöf.


Samstarfsaðilar þáttarins:

👷🏻‍♀️Sjóvá

🍺Bruggsmiðjan Kaldi

🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid


——

📋 Prósent


Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:

https://facebook.com/hjortur.j.gudmundsson/posts/pfbid032DpucJGX5Pocf48yEu6WEgXcavKuWnJQboyzjizSRaVBXQmQngbf2Cn5HeFHXTAyl

https://www.visir.is/g/20252676177d/fe-lag-for-stodu-manna-fundar-um-bref-rad-herra-um-hag-raedingu

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/01/14/listi_thess_sem_ma_fara_betur_i_samfelaginu_er_lang/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/01/18/aettum_ekki_ad_thurfa_ad_eiga_thetta_samtal/

https://www.visir.is/g/20252678328d/enn-ekkert-ad-fretta-a-skrif-stofu-rikis-sak-soknara

https://www.visir.is/g/20252677884d/leggur-strax-fram-laga-breytingar-frum-varp-vegna-hvamms-virkjunar

https://www.ruv.is/utvarp/spila/samfelagid/23617/b7188e


Förekommer på
00:00 -00:00