Sveriges mest populära poddar

Bakherbergið

#33 Meirihlutinn í borginni sprunginn?

92 min • 6 februari 2025

Meirihlutinn í borginni sprunginn?


Gestur þáttarins var Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF.


Helstu umræðuefnin í þættinum:


— ÞÓRHALLUR OG ANDRÉS —

00:30 Umræða um Einars Þorsteinsson og flugvöllinn og viðtal þar sem hann segir að það hrikti í stoðum meirihlutans í borginni


— GESTUR: JÓHANNES ÞÓR SKÚLASON —

18:45 Rætt um atburðarás síðustu daga í borginni og átök um forystuna í Framsóknarflokknum

26:50 Rætt um áhrif Ásmundar Einars Daðasonar á það hver taki við Framsóknarflokknum

29:30 Er vælukórinn mættur eða var gagnrýni Jóhannesar á Kristrúnu Frostadóttur snjall fyrsti leikur í skákinni um aukin gjöld á ferðaþjónustu?

31:00 Rætt um útfærslu á skattlagninu ferðaþjónustunnar og samhengi við pólitíska forgangsröðun ríkisstjórnarinnar


— ÞÓRHALLUR OG ANDRÉS —

59:45 Rætt um góða talsmenn atvinnugreina

1:00:17 Rætt um bakhjarla Bakherbergisins sem þróast út í umræðu um hvernig megi bera kennsl á fyrirtæki sem séu á góðri braut og hvaða hlutverki stjórnendur gegni við að peppa stemninguna innan fyrirtækja

1:07:00 Uppgjör fer fram milli þáttastjórnenda um afstöðuna til Noregs og Svíþjóðar og loforð efnt um að ræða stöðuna í norskum stjórnmálum

1:18:35 Rætt um viðtal við Sigurjón Þórðarson, þingmann Flokks fólksins á Útvarpi Sögu þar sem hann setti neikvæða umfjöllun í samhengi við breytingar á opinberum styrkjum til fjölmiðla

1:23:00 Rætt um ferðaplön forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur

1:27:25 Starfsframahorn vikunnar sem fól í sér upprifjun umræðu um hvernig fólk geti komist í stjórnir fyrirtækja


Samstarfsaðilar þáttarins:


👷🏻‍♀️Sjóvá

🍺Bruggsmiðjan Kaldi

🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid

——

📋 Prósent


Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:


Förekommer på
00:00 -00:00