Sveriges mest populära poddar

Besta platan

#0157 Dolly Parton – Jolene

102 min • 6 januari 2023

Dolly Parton hefur gefið út 65 stúdíóplötur, þar af 48 sólóplötur. Það er því óðs manns æði að reyna að finna út úr því hvaða plata er raunverulega best. Við gerðum heiðarlega tilraun til þess, en stærsta áskorunin var að ná utan um heildarmyndina, því Dolly Parton er ekki bara stór biti. Dolly Parton er flugmóðuskip!

Förekommer på
00:00 -00:00