Indie-uppskafningarnir í The Decemberists voru iðnir við kolann á fyrsta áratug þessarar aldar, stefndu í að verða risaband, en náðu því aldrei almennilega. Það vill svo til að Haukur tilheyrir sértrúarsöfnuðinum í kringum sveitina og tilnefnir hann fjórðu plötuna, The Crane Wife frá 2006, sem þeirra bestu.