Mikil költaðdáun fylgir bandarísku neðanjarðarrokksveitinni The Replacements sem tók drjúgan þátt í að kollvarpa tónlistarlandslagi níunda áratugarins. Haukur Viðar teflir fram þessari plötu hennar frá 1984 sem hápunkti meðfram því sem hann og félagar hans grennslast ærlega fyrir um áhrif þessarar merkissveitar.