Fyrsti þáttur af Bragðheimum er tileinkaður heilögum hleifnum, brauðinu sjálfu - það lá beinast við að faðir kolvetnisins yrði tekinn og étinn. Farið verður um víðan völl, hlustendur fá að skyggnast inn í heim tveggja svangra mjólkandi kvenna. Hvar er besta hleifinn að finna? hvaða rækjusamloka er best og þar fram eftir götunum.