Gott í gogginn með Hjörvari Hafliða aka Dr. Football
71 min •
22 maj 2024
Slatti af lauk, mikið af cabaret og dass af skinku fyrir doktorinn. Hvert fer hann út að borða, hvað finnst honum best og hvað verður hann að eiga heima hjá sér? Fáránlega skemmtilegt spjall við hlaðvarpskónginn Hjörvar Hafliða.