Helga Sverrisdóttir er kona hokin af reynslu. Hún ólst upp á miklu menningarheimili þar sem norrænu áhrifin voru ríkjandi. Hún hefur lagt mikinn metnað í að fæða og klæða sitt fólk og gerir það af stakri prýði. Mikið svakalega var gaman að spjalla við þessa flottu konu og lífskúnstner.