Frá Basildon á Englandi kemur ein merkasta sveit Bretlandseyja, Depeche Mode.
Hér verður farið í saumana. 1 hluti.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/472fa56c-0ba5-4af9-a8b6-5d489c73d46f-1736438708258/djupid-41.-thattur