Fjöldamargar sögur eru til af börnum sem hafa fundist í umsjá villtra dýra. Þessi börn hafa iðulega tekið upp hætti þessara uppalenda sinna og átt gífurlega erfitt með að aðlagast lífi á meðal mannfólks á ný. Í þessum þætti förum við yfir nokkrar slíkar sögur og skoðum hvað geti valdið því að börn lendi í umsjá dýra.
Draugarnir eru á Patreon og bjóða nú upp á ársáskrift með góðum afslætti: https://www.patreon.com/draugarfortidar
Vefverslun Drauganna finnið þið hér!