Sveriges mest populära poddar

Draugar fortíðar

#70 Súffragettur

108 min • 15 september 2021
Barátta kvenna fyrir jafnrétti hefur staðið yfir öldum saman. Á seinni hluta 19. aldar urðu miklar breytingar til hins betra fyrir ýmsa jaðarhópa en konur virtust alltaf síðastar í röðinni. Um aldamótin 1900 voru konur í Bretlandi orðnar langþreyttar á því að BIÐJA með friðsamlegum hætti. Þeim fannst kominn tími til að HEIMTA á ofbeldisfullan máta. Þetta voru hinar stórmerkilegu og áhrifamiklu súffragettur.

Það eru Borg Brugghús/Bríó og Bónus sem bjóða upp á Drauga fortíðar. 🖤

Draugarnir eru einnig á Patreon Vefverslun Drauganna Tónlistin úr þáttunum
Umræðuhópur Drauganna á Facebook
Förekommer på
00:00 -00:00