Sveriges mest populära poddar

Í ljósi krakkasögunnar

Anna Frank

20 min • 3 februari 2022
Þetta er sagan af Önnu Frank, stelpunni sem neyddist til að fara í felur þegar stríð geisaði í heimalandi hennar. Í meira en tvö ár bjó fjölskylda Önnu í leyniíbúð bakvið bókaskáp á vinnustað pabba hennar. Þar skrifaði Anna í dagbók. Þessi dagbók var gefin út eftir að hún dó og er í dag frægasta dagbók allra tíma. Í þættinum heyrast brot úr Dagbók Anne Frank í þýðingu Ólafs Rafns Jónssonar. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00