Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Berglind Ólafsdóttir kom til okkar að ræða sambönd og andlega heilsu. Við ræddum sambönd, triggerea og margt fleira. Það var ótrúlega gaman að fá hana og læra ennþá meira um sambönd! Við mælum með hlusta með maka.
Þátturinn tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
Vínó
Indó
Instagram: @mommulifid