Við fengum til okkar hana Sunnevu Halldórs sem heldur uppi instagramreikningnum "Efnasúpan" sem einblínir á allskonar fróðleik tengt efnum og efnanotkun. Við fórum á víðan völl í þessum þætti, meðal annars um lífið sem einstæð móðir og spurðum hana allskonar spurningar tengdar efnum sem við komumst í snertingu við dagleg og hvað efni við eigum helst að hafa augun opin fyrir. Við lærðum helling í þessum þætti og vonum að þið gerið það líka!
Þátturinn er tekinn upp í Good Good Studio
samstarfsaðilar:
66 norður
Vínó
Indó