Í þessum þætti fengum við til okkar elsku Elísabetu Blöndal. Hún er ótrúlega fær ljósmyndari og hefur náð langt á því sviði. Við fengum því að skyggnast inn í heim ljósmyndarans, einnig um frösnku fortíðina og fjölskylduna hennar. Það var svo ótrúlega gaman að fá hana og spjalla um hennar barneignaferli, við mælum með!
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
Fyrstu sporin
Good good brand
66 norður
Nettó
Laugar spa organic skincare
Afsláttarkóði hjá Laugar spa: mommulifid
Instagram & tiktok: @mommulifid