Mömmulífið
Trigger warning í þessum þætti.
Gréta Rut Bjarnadóttir tannlæknir, hlaupari og móðir kom til okkar í mjög einlægt og gott spjall. Gréta eignaðist sinn fyrsta son andvana á 29.viku og fór yfir sína reynslu og upplifun með okkur.
En liten tjänst av I'm With Friends. Finns även på engelska.