Í þessum þætti fengum við elsku Svövu Kristínu Grétars fjölmiðlakonu með meiru til okkar í einlægt spjall um mömmulífið. Við fórum meðal annars yfir það hvernig hún endaði í fjölmiðlum. Einnig sagði hún okkur frá sínu barneignarferli frá upphafi til enda! Það var magnað að heyra hennar reynslu og allt sem hún hefur gengið í gegnum 🤎 Þetta var áhrifamikið, skemmtilegt og einlægt spjall. Þvílík fyrirmynd!
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
MILT
Vínó
Origo
Instagram: @mommulifid
Youtube: Mömmulífið