https://solvitryggva.is/
Hannes Hólmsteinn hefur undanfarna áratugi verið einn umdeildasti Íslendingurinn, enda óhræddur við að segja skoðanir sínar. Í þættinum ræða Sölvi og Hannes um hugmyndafræði í stjórnmálum, hægrið og vinstrið, rétttrúnaðinn, ferðalögin til Brasilíu og margt fleira.