Margrét Sara Oddsdóttir, oftast kölluð Sara Odds, er menntaður lögfræðingur, sem starfar nú sem markþjálfi. Sara hefur tekið margar U-beygjur í lífinu og hikstar ekki við að skipta um takt og vettvang ef ástríðan kallar á það. Í þættinum fara Sara og Sölvi yfir leiðir til að finna ástríðuna í lífinu, elta hjartað og margt fleira.