Númi Katrínarson er þrautreyndur íþróttamaður og þjálfari, sem á og rekur líkamsræktarstöðina Granda 101. Númi á stórmerkilega sögu og hefur sterkar skoðanir á alls kyns hlutum. Í þættinum er farið yfir menntakerfið, tilgang í lífinu, markmið og ótalmargt fleira.