Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#115 Ásdís Rán með Sölva Tryggva

57 min • 19 augusti 2022

https://solvitryggva.is/

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur verið ein umtalaðasta manneskja Íslands um árabil. Eftir að hafa skotist upp á sjónarsviðið ung að aldri hefur Ásdís meira og minna verið í sviðsljósinu. Í þættinum ræða Sölvi og Ásdís um árin í Búlgaríu, dularfulla milljarðamæringinn sem hvarf, sögur úr fyrirsætubransanum og margt fleira.

 

Förekommer på
00:00 -00:00