Ögmundur Jónasson var um árabil andlit vinstri manna á Íslandi. Hann var þingmaður og ráðherra um árabil og starfaði einnig lengi við fjölmiðla. Í þættinum ræðir hann um ferilinn, stöðu fjölmiðla og stjórnmála, Covid tímabilið, upplýsingaóreiðu og margt fleira.