Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#134 Þór Guðnason með Sölva Tryggva (Hluti 1)

51 min • 1 december 2022

https://solvitryggva.is/

Þór Guðnason hefur starfað við að hjálpa fólki að bæta heilsu sína í 20 ár. Hann keyrði gjörsamlega á vegg eftir að hafa stofnað líkamsræktarstöðina Primal og leitaði leiða til að laga sig um allan heim. Hann fann svarið í náttúrunni. Í þættinum ræða Sölvi og Þór um hugvíkkandi efni, heilsu, líf mannfólks árið 2022 og margt fleira.

Förekommer på
00:00 -00:00