https://solvitryggva.is/
Tinna Marína Jónsdóttir hefur unnið til verðlauna í lyftingum aðeins örfáum árum eftir að hafa greins með MS-sjúkdóminn. Eftir að hafa farið niður í 45 kíló og farið í djúpan dal, hefur hún unnið upp þrek, líkamlegan styrk og jákvætt hugarfar á undraverðan máta. Í þættinum fara Sölvi og Tinna yfir vegferð Tinnu, allt frá keppni í Idol stjörnuleit fram á daginn í dag.