Sergio Moreno er ungur maður sem fæddist í versta fátækrahverfinu í Medellin í Kólombíu . Sölvi tók viðtalið þegar hann var sjálfur á ferðalagi í Suður-Ameríku. Sergio vann sig út úr fátæktinni og rekur nú ferðaþjónustui. Í þættinum lýsir hann því hvernig var að sofna við skotbardaga sem barn, sjá lík á götunum, eiga vini í verstu glæpaklíkum Kólombíu og mörgu fleiru.