Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#139 Kristján Jóhannsson með Sölva Tryggva

60 min • 15 september 2023

Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;

https://solvitryggva.is/

Kristján Jóhannsson er þekktasti óperusöngvari Íslandssögunnar. Hann hefur sungið í mörgum af stærstu listahúsum heims í áratugi. Í þættinum ræða Sölvi og Kristján ótrúlegan feril Kristjáns, árin áður en stóra tækifærið kom, fjölmiðlatryllinginn í kringum styrktartónleikana um árið og margt margt fleira. 

Þátturinn er í boði;

Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/ Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/ Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/

Förekommer på
00:00 -00:00