#143 Inga Sæland: Um fátæktina, stjórnmálin og sorgina (brot úr áskriftarþætti)
19 min •
21 november 2022
https://solvitryggva.is/
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Í þættinum ræðir hún um hvað þarf að laga í íslensku samfélagi, hvað gerist á bakvið tjöldin á Alþingi, sorgina eftir að hafa misst 3 unga ástvini og margt margt fleira.