Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#146 Wayne Paul með Sölva Tryggva (brot úr áskriftarþætti)

19 min • 1 december 2022

https://solvitryggva.is/

Wayne Paul er sérfræðingur í hreyfingu og rekur nú Movelab, sem hefur það að markmiði að hjálpa fólki að bæta hreyfigetu sína. Wayne kom upphaflega til Íslands sem ferðamaður, en varð ástfanginn af landinu og settist hér að. Í þættinum ræða hann og Sölvi um hreyfingu, heilsu, leiðir til að bæta sig og margt fleira.

Förekommer på
00:00 -00:00