#147 Geir Ólafs: Um Kólumbíu, sönginn, kvíða og fundinn með Pútín
20 min •
5 december 2022
https://solvitryggva.is/
Geir Ólafs kom inn í íslenskt tónlistarlíf með krafti, svo að eftir var tekið. Í þættinum ræða Sölvi og Geir um feril Geirs, sönginn fyrir Pútín, tengingarnar við Kólombíu, kvíða, náungakærleik og margt fleira.