#150 Óttar og Jóhanna með Sölva Tryggva (brot úr áskriftarþætti)
20 min •
14 december 2022
https://solvitryggva.is/
Hjónin Óttar Guðmundsson og Jóhanna Þórhallsdóttir höfðu þekkst í áratugi þegar þau urðu par. Í þættinum ræða þau um lykilinn að farsælu sambandi, hvað gefur lífinu gildi, pistla Óttars og margt fleira.