Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#159 Þórarinn Ævars með Sölva Tryggva (Hluti 1)

56 min • 3 maj 2023

Þórarinn Ævarsson er landsþekktur athafnamaður sem var kominn algjörlega á botninn í mikla lyfjafíkn og djúpt þunglyndi. Í þættinum lýsir hann ótrúlegri atburðarrás sem á endanum varð til þess að hann spyrnti sér frá botninum og náði bata. 

Förekommer på
00:00 -00:00