Einar Carl Axelsson er stofnandi Primal Iceland. Einar er einnig fyrrverandi landsliðsmaður í Taekeondo, sem skipti um takt eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum. Hann neyddist til að leita allra leiða til að geta hreyft sig eðlilega á ný. Það ferðalag endaði með stofnun Primal Iceland, þar sem unnið er með alla þætti heilsu.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/