Sigmundur Stefánsson hefur hlaupið tugi maraþonhlaupa eftir að hafa fengið hjartaáfall og síðar krabbamein. Hann segir læknana fyrst hafa sagt sig ruglaðan, en nú sé hann notaður sem skólabókardæmi um það sem er mögulegt. Í þættinum ræða Sölvi og Sigmundur um ótrúlegar þrekraunir, hugarfar, leiðir til að sigrast á erfiðleikum og fleira.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/