Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#189 Gunnar Wium með Sölva Tryggva

20 min • 22 maj 2023

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Gunnar Wium kennari og hlaðvarpsstjórnandi hefur marga fjöruna sopið. Allt frá mikilli neyslu sem sendi hann alveg á botninn yfir í andlega vakningu. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um stórmerkilega sögu Gunnars, lyfjafyrirtækin, hugvíkkandi efni, stöðu samfélagsins og margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/

Förekommer på
00:00 -00:00