Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#19 HæHæ með Sölva Tryggva

58 min • 16 juli 2022

Vinirnir Helgi Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannsson hafa í áraraðir verið að gera grínefni saman, en á löngum köflum gekk það brösulega. Hjálmar fór að vinna á leikskóla og Helgi fór í jakkaföt og vildi verða bissnessmaður. En dropinn holar steininn og í dag eru þeir í fullri vinnu við að gera grínefni, bæði í Hlaðvarpinu Hæhæ og Hjálmar fer í gervi Hvítvínskonunnar nær daglega. Hér ræða þeir Sölvi um mikilvægi þess að elta draumana, gefast ekki upp, hætta að láta álit annarra stýra sér og margt margt fleira.

Förekommer på
00:00 -00:00