Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#20 Gunni & Halli Nelson með Sölva Tryggva

87 min • 17 juli 2022

Gunnar Nelson er eini Íslendingurinn sem hefur algjörlega lifað af keppni í bardagaíþróttum um árabil. Hann komst ungur í fremstu röð og fékk samning á UFC, þar sem aðeins allra öflugustu bardagamenn heims keppa. Faðir hans Haraldur Dean Nelson hefur stutt við bakið á vegferð sonarins frá fyrsta degi og er jafnframt umboðsmaður hans. Hér ræða þeir feðgar við Sölva um hæðirnar og lægðirnar í UFC, sambandið við Conor McGregor, stressið áður en farið er inn í búrið og margt margt fleira.

Förekommer på
00:00 -00:00