Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#223 Chris Burkard með Sölva Tryggva

92 min • 23 oktober 2023

https://solvitryggva.is/

Chris Burkard er ljósmyndari og ævintýramaður sem á ótrúlegt lífshlaup þrátt fyrir ungan aldur. Hann er með nærri fjórar milljónir fylgjenda á Instagram, enda ljósmyndir hans í algjörum heimsklassa. Í þættinum ræða Sölvi og Chris um ástríðu hans fyrir Íslandi, svaðilfarir um allan heim, leitina að bestu ljósmyndinni og margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/ Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/ Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/

Förekommer på
00:00 -00:00