Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
https://solvitryggva.is/
Einar Ágúst Víðisson varð þjóðþekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórals, sem var á sínum tíma vinsælasta hljómsveit Íslands. Einar var á beinu brautinni sem tónlistarmaður þegar hann missti öll tök á tilverunni, endaði í mjög slæmum félagsskap og fór á kaf í neyslu. Einar hefur gengið í gegnum hluti sem fæstir geta gert sér í hugarlund. Hér ræða hann og Sölvi um stærstu sigrana, myrkustu tímabilin, leitina að sjálfinu og þakklæti Einars fyrir að vera enn á lífi.
Þátturinn er í boði;
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/