Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

#356 Sölvi hjá Sigga DLUX

123 min • 16 april 2025

https://solvitryggva.is/

Sigurður Sindri Magnússon er frumkvöðull sem hefur gert góða hluti í ferðabransanum og heldur úti hlaðvarpi sem setur athygli á frumkvöðla, viðskipti og fólk sem gerir áhugaverða hluti. Í þessum þætti fara Sölvi og Siggi yfir feril Sölva í fjölmiðlum, hvað þarf til að fara út fyrir boxið og verða eigin herra og margt fleira.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Kaja Organic - https://www.kajaorganic.com/

Biofit - https://biofit.is/

Förekommer på
00:00 -00:00