Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Eftir að hafa getið sér gott orð í leikhúsi og bíómyndum hér heima lá leiðin út fyrir landsteinana, þar sem hann hefur að mestu alið manninn undanfarin misseri. Í þættinum ræða Sölvi og Jóhannes Haukur íslandsmetið í Covid-prófum, leiklistina og almennt um lífið og tilveruna.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/
Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)
Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)