Aron Mola mætir aftur til að hafa yfir samsæriskenningar með Sölva. Var allt við 11. september eins og okkur var sagt? Hverjir eru Rothchild? Hvað gerist á Bilderberg fundinum og í Bohemian Grove? Eru valdamiklir aðilar að gera hluti á bak við tjöldin sem aldrei fá að líta dagsljósið? Í þættinum fara Aron og Sölvi yfir allt það helsta í heimi samsæriskenninga.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/
Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)
Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)