Einar Hansberg er stórmerkilegur maður sem hefur slegið fleiri en eitt heimsmet í þágu góðra málefna. Nýjasta metið var að lyfta meira en 520 tonnum í réttstöðulyftu á einum sólarhring. 500 kílómetra róður, sund í tvo sólarhringa samfleytt og sitthvað fleira er einnig á afrekaskrá Einars, sem sjálfur segist ofur venjulegur maður, sem vill leggja sitt að mörkum til að gera heiminn aðeins betri.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/
Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)
Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)