https://solvitryggva.is/
Anna Bariyani er söngkona hljómsveitarinnar Curawaka, sem hefur notið mikilla vinsælda víða um heim á undanförnum árum. Í þættinum ræða Sölvi og Anna um listsköpun, minna þekkt samfélög frumbyggja víða um heim, andlega vakningu á jörðinni, tengslin á milli myrkurs og ljóss og margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
Kaja Organic - https://www.kajaorganic.com/