Sveriges mest populära poddar

Podcast með Sölva Tryggva

Ólafur Már með Sölva Tryggva

87 min • 27 december 2024

https://solvitryggva.is/

Ólafur Már Björnsson augnlæknir hefur látið mikið til sín taka í náttúruvernd og hefur vakið athygli fyrir stórbrotnar myndir og myndbönd af íslenskri náttúru. Ólafur var frumkvöðull í laseraðgerðum á augum hér á landi, sem nú þykja nokkuð sjálfsagður hlutur. Í þættinum ræða Ólafur og Sölvi um stöðu heilbrigðiskerfisins á Íslandi, náttúruvernd, ferðalög og mikilvægi þess að finna ástríðu í áhugamálum og lífinu almennt.

Þátturinn er í boði;

Caveman - https://www.caveman.global/

H-Berg - https://hberg.is/

Nings - https://nings.is/

Myntkaup - https://myntkaup.is/

Förekommer på
00:00 -00:00